Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 08:30 Ari Freyr í leik með íslenska landsliðinu á sínum tíma TF-Images/Getty Images Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. „Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“ Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
„Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“
Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira