Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 08:30 Ari Freyr í leik með íslenska landsliðinu á sínum tíma TF-Images/Getty Images Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. „Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“ Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 John Cena hættur að glíma Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
„Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“
Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 John Cena hættur að glíma Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira