Kynlífsmyndband frambjóðanda setur kosningar í Virginíu í uppnám Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 15:21 Framboðsmynd Susönnu Gibson sem sækist eftir sæti á fulltrúaþingi Virginíuríkis. Hún segist ekki ætla að láta þagga niður í sér vegna kynlífsmyndbanda. Susanna Gibson Frambjóðandi Demókrataflokksins til fulltrúaþings Virginíuríkis Bandaríkjanna stundaði kynlíf með eiginmanni sínum í beinu streymi. Hún er meðal annars sögð hafa beðið áhorfendur um þjórfé gegn því að hún og eiginmaður hennar myndu framkvæma ákveðnar kynferðislegar athafnir. The Washington Post greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna Gibson, sem er umræddur frambjóðandi, bjóði sig fram í sæti fulltrúadeildinni sem hart er barist um. Fram kemur að streymi parsins hafi verið á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf myndbönd hafi síðan verið vistuð á aðrar klámsíður. Síðasta myndbandið hafi verið vistað í þessum mánuði, en óljóst er hvenær streymin hafi átt sér stað. Sagði peninginn renna til góðs málefnis Líkt og áður segir á Gibson að hafa beðið áhorfendur um þjórfé, sem hægt er að veita í gegnum síðuna, en slíkt brýtur í bága við reglur Chaturbate. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Susanna Gibson hefur nú tjáð sig um málið. Hún vill meina að það sé brot á friðhelgi einkalífs hennar að myndböndin séu aðgengileg almenningi. Þá vill hún meina að tilgangur umfjöllunar um málið sé til að niðurlægja hana og fjölskyldu hennar. „Þetta mun ekki draga úr kjarki mínum eða þagga niður í mér,“ er haft eftir henni. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ segir Gibson. David Owen er frambjóðandi Repúblikanaflokksins um sama sæti. Hann hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Hann segist viss um að málið sé erfitt fyrir Susönnu og fjölskyldu hennar. Um sé að ræða stafrænt kynferðisofbeldi Lögmaður Susönnu hefur jafnframt haldið því fram að dreifing á umræddum myndböndum sé stafrænt kynferðisofbeldi. Líkt og áður segir fjallar Washington Post um málið, en miðillinn tekur sérstaklega fram að jafnan greini miðillinn ekki frá nöfnum þolenda meintra kynferðisglæpa. Í þessu tilfelli hafi hins vegar verið gerð undantekning í ljósi þess að hún hafi streymt efninu sjálf og verið með tæplega sexþúsund fylgjendur á síðunni þar sem þau streymdu. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kynlíf Klám Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
The Washington Post greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna Gibson, sem er umræddur frambjóðandi, bjóði sig fram í sæti fulltrúadeildinni sem hart er barist um. Fram kemur að streymi parsins hafi verið á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf myndbönd hafi síðan verið vistuð á aðrar klámsíður. Síðasta myndbandið hafi verið vistað í þessum mánuði, en óljóst er hvenær streymin hafi átt sér stað. Sagði peninginn renna til góðs málefnis Líkt og áður segir á Gibson að hafa beðið áhorfendur um þjórfé, sem hægt er að veita í gegnum síðuna, en slíkt brýtur í bága við reglur Chaturbate. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Susanna Gibson hefur nú tjáð sig um málið. Hún vill meina að það sé brot á friðhelgi einkalífs hennar að myndböndin séu aðgengileg almenningi. Þá vill hún meina að tilgangur umfjöllunar um málið sé til að niðurlægja hana og fjölskyldu hennar. „Þetta mun ekki draga úr kjarki mínum eða þagga niður í mér,“ er haft eftir henni. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ segir Gibson. David Owen er frambjóðandi Repúblikanaflokksins um sama sæti. Hann hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Hann segist viss um að málið sé erfitt fyrir Susönnu og fjölskyldu hennar. Um sé að ræða stafrænt kynferðisofbeldi Lögmaður Susönnu hefur jafnframt haldið því fram að dreifing á umræddum myndböndum sé stafrænt kynferðisofbeldi. Líkt og áður segir fjallar Washington Post um málið, en miðillinn tekur sérstaklega fram að jafnan greini miðillinn ekki frá nöfnum þolenda meintra kynferðisglæpa. Í þessu tilfelli hafi hins vegar verið gerð undantekning í ljósi þess að hún hafi streymt efninu sjálf og verið með tæplega sexþúsund fylgjendur á síðunni þar sem þau streymdu.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kynlíf Klám Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira