Kynlífsmyndband frambjóðanda setur kosningar í Virginíu í uppnám Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 15:21 Framboðsmynd Susönnu Gibson sem sækist eftir sæti á fulltrúaþingi Virginíuríkis. Hún segist ekki ætla að láta þagga niður í sér vegna kynlífsmyndbanda. Susanna Gibson Frambjóðandi Demókrataflokksins til fulltrúaþings Virginíuríkis Bandaríkjanna stundaði kynlíf með eiginmanni sínum í beinu streymi. Hún er meðal annars sögð hafa beðið áhorfendur um þjórfé gegn því að hún og eiginmaður hennar myndu framkvæma ákveðnar kynferðislegar athafnir. The Washington Post greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna Gibson, sem er umræddur frambjóðandi, bjóði sig fram í sæti fulltrúadeildinni sem hart er barist um. Fram kemur að streymi parsins hafi verið á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf myndbönd hafi síðan verið vistuð á aðrar klámsíður. Síðasta myndbandið hafi verið vistað í þessum mánuði, en óljóst er hvenær streymin hafi átt sér stað. Sagði peninginn renna til góðs málefnis Líkt og áður segir á Gibson að hafa beðið áhorfendur um þjórfé, sem hægt er að veita í gegnum síðuna, en slíkt brýtur í bága við reglur Chaturbate. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Susanna Gibson hefur nú tjáð sig um málið. Hún vill meina að það sé brot á friðhelgi einkalífs hennar að myndböndin séu aðgengileg almenningi. Þá vill hún meina að tilgangur umfjöllunar um málið sé til að niðurlægja hana og fjölskyldu hennar. „Þetta mun ekki draga úr kjarki mínum eða þagga niður í mér,“ er haft eftir henni. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ segir Gibson. David Owen er frambjóðandi Repúblikanaflokksins um sama sæti. Hann hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Hann segist viss um að málið sé erfitt fyrir Susönnu og fjölskyldu hennar. Um sé að ræða stafrænt kynferðisofbeldi Lögmaður Susönnu hefur jafnframt haldið því fram að dreifing á umræddum myndböndum sé stafrænt kynferðisofbeldi. Líkt og áður segir fjallar Washington Post um málið, en miðillinn tekur sérstaklega fram að jafnan greini miðillinn ekki frá nöfnum þolenda meintra kynferðisglæpa. Í þessu tilfelli hafi hins vegar verið gerð undantekning í ljósi þess að hún hafi streymt efninu sjálf og verið með tæplega sexþúsund fylgjendur á síðunni þar sem þau streymdu. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kynlíf Klám Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
The Washington Post greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna Gibson, sem er umræddur frambjóðandi, bjóði sig fram í sæti fulltrúadeildinni sem hart er barist um. Fram kemur að streymi parsins hafi verið á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf myndbönd hafi síðan verið vistuð á aðrar klámsíður. Síðasta myndbandið hafi verið vistað í þessum mánuði, en óljóst er hvenær streymin hafi átt sér stað. Sagði peninginn renna til góðs málefnis Líkt og áður segir á Gibson að hafa beðið áhorfendur um þjórfé, sem hægt er að veita í gegnum síðuna, en slíkt brýtur í bága við reglur Chaturbate. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Susanna Gibson hefur nú tjáð sig um málið. Hún vill meina að það sé brot á friðhelgi einkalífs hennar að myndböndin séu aðgengileg almenningi. Þá vill hún meina að tilgangur umfjöllunar um málið sé til að niðurlægja hana og fjölskyldu hennar. „Þetta mun ekki draga úr kjarki mínum eða þagga niður í mér,“ er haft eftir henni. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ segir Gibson. David Owen er frambjóðandi Repúblikanaflokksins um sama sæti. Hann hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Hann segist viss um að málið sé erfitt fyrir Susönnu og fjölskyldu hennar. Um sé að ræða stafrænt kynferðisofbeldi Lögmaður Susönnu hefur jafnframt haldið því fram að dreifing á umræddum myndböndum sé stafrænt kynferðisofbeldi. Líkt og áður segir fjallar Washington Post um málið, en miðillinn tekur sérstaklega fram að jafnan greini miðillinn ekki frá nöfnum þolenda meintra kynferðisglæpa. Í þessu tilfelli hafi hins vegar verið gerð undantekning í ljósi þess að hún hafi streymt efninu sjálf og verið með tæplega sexþúsund fylgjendur á síðunni þar sem þau streymdu.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kynlíf Klám Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira