Andrea Mist: Maður gerir bara það sem maður er góður í Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2023 21:00 Andrea Mist átti frábæran leik í kvöld. Skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark Vísir/Anton Brink Andrea Mist Pálsdóttir var maður leiksins í kvöld þegar Stjarnan vann FH í fyrstu umferð umspils Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikar enduðu 3-2 fyrir Stjörnuna og koma Andrea að öllum mörkunum, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“ Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54