Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 17:31 Vill komast til Man City og það strax. Jack Thomas/Getty Images Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn