Lögregla bíður eiturefnagreiningar vegna hundadauða Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 10:29 Katla, Anett, Alpha, Nome, Lupo, Lunatic, Nagli, Lúsía, Navi og Lágfóta fundust öll dauð í gerðinu. Skyndilegur dauði tíu hunda á bænum Engihlíð í Norðurdal í Breiðdal er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Beðið eiturefnagreiningar á tveimur hræjunum. „Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira