Barcelona og Juventus með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 21:31 Dušan Vlahović byrjar nýtt tímabilið af krafti. Alessandro Sabattini/Getty Images Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023 Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46
Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30