Rússneska farið á braut um tunglið Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 15:26 Tunglfarinu Luna-25 var skotið á loft með Soyuz-eldflaug frá Vostotsjníj í austanverðu Rússlandi föstudaginn 11. ágúst. Vísir/EPA Luna-25, fyrsta rússneska tunglfarið í tæpa hálfa öld, komst á braut um tunglið í gær. Farið á að fara fimm brautir í kringum tunglið áður en reynt verður að lenda því á suðurpólnum á mánudag. Rússar etja nú kappi við Indverja um að verða fyrstir til þess að lenda geimfari á suðurpól tunglsins. Svæðið þykir sérstaklega áhugavert þar sem talið er að vatnís gæti verið að finna í botni gíga í varanlegu myrkri. Vinnanlegt vatn væri dýrmæt auðlind fyrir framtíðarkönnun og landnám tunglsins, meðal annars sem hráefni í eldflaugaeldsneyti. Luna-25 er fyrsta rússneska geimfarið sem kemst á braut um tunglið frá því að Luna-24 gerði það árið 1976. Anatolíj Zak, höfundur vefsíðu sem fylgist með geimáætlun Rússa, segir Reuters-fréttastofunni að áfanginn sé mikilvægur. „Sumir kallað þetta annað tunglkapphlaupið þannig að það er mjög mikilvægt fyrir Rússland að halda áætluninni áfram. Luna-25 er ekki bara einn leiðangur, hann er hluti af mun stærri áætlun sem nær tíu ár inn í framtíðina,“ segir Zak. Tunglfarinu er ætlað að safna sýnum af tunglgrjóti og ryki til þess að vísindamenn geti áttað sig betur á aðstæðum þar sem mannabústaðir gætu mögulega risið í framtíðinni. Rússland Tækni Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Rússar á leið til tunglsins Rússar skutu tunglfarinu Luna-25 á loft í morgun í fyrstu tunglferð landsins í 47 ár. Geimfarið á að lenda 23. ágúst á tunglinu, sama dag og indverska tunglfarið sem fór á loft í júlí. 11. ágúst 2023 07:10 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Rússar etja nú kappi við Indverja um að verða fyrstir til þess að lenda geimfari á suðurpól tunglsins. Svæðið þykir sérstaklega áhugavert þar sem talið er að vatnís gæti verið að finna í botni gíga í varanlegu myrkri. Vinnanlegt vatn væri dýrmæt auðlind fyrir framtíðarkönnun og landnám tunglsins, meðal annars sem hráefni í eldflaugaeldsneyti. Luna-25 er fyrsta rússneska geimfarið sem kemst á braut um tunglið frá því að Luna-24 gerði það árið 1976. Anatolíj Zak, höfundur vefsíðu sem fylgist með geimáætlun Rússa, segir Reuters-fréttastofunni að áfanginn sé mikilvægur. „Sumir kallað þetta annað tunglkapphlaupið þannig að það er mjög mikilvægt fyrir Rússland að halda áætluninni áfram. Luna-25 er ekki bara einn leiðangur, hann er hluti af mun stærri áætlun sem nær tíu ár inn í framtíðina,“ segir Zak. Tunglfarinu er ætlað að safna sýnum af tunglgrjóti og ryki til þess að vísindamenn geti áttað sig betur á aðstæðum þar sem mannabústaðir gætu mögulega risið í framtíðinni.
Rússland Tækni Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Rússar á leið til tunglsins Rússar skutu tunglfarinu Luna-25 á loft í morgun í fyrstu tunglferð landsins í 47 ár. Geimfarið á að lenda 23. ágúst á tunglinu, sama dag og indverska tunglfarið sem fór á loft í júlí. 11. ágúst 2023 07:10 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Rússar á leið til tunglsins Rússar skutu tunglfarinu Luna-25 á loft í morgun í fyrstu tunglferð landsins í 47 ár. Geimfarið á að lenda 23. ágúst á tunglinu, sama dag og indverska tunglfarið sem fór á loft í júlí. 11. ágúst 2023 07:10
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent