Harry Kane formlega genginn til liðs við Bayern München Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 10:36 Kane heldur á treyju Bayern. Hann verður ekki númer 2027, heldur hefur hann samið við liðið til ársins 2027 Twitter@HKane Sögunni endalausu um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham er loksins lokið en Bayern München kynntu hann sem leikmann sinn í morgun. Hann gæti unnið sinn fyrsta titil með liðinu strax í kvöld. Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41