Aflýsa hættustigi vegna gossins við Litla-Hrút Eiður Þór Árnason skrifar 11. ágúst 2023 13:55 Eldgosinu við fjallið Litla-Hrút er lokið. Vísir/Ívar Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna eldgossins sem hófst við Litla-Hrút niður á óvissustig. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01
Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38