„Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2023 21:53 Arnari Gunnlaugssyni var vísað af varamannabekknum í Kaplakrika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. „Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn