Það furðulegasta við gosstöðvarnar hingað til Bjarki Sigurðsson skrifar 2. ágúst 2023 11:13 Frá eldgosinu við Litla-Hrút. Vísir/Arnar Litlu mátti muna að illa færi þegar erlendur ferðamaður flaug á svifvæng við gosstöðvarnar við Litla-Hrút í gær. Lögreglustjórinn segir atvikið líklegasta það furðulegasta sem hefur gerst við gosstöðvarnar hingað til. Nokkur atvik áttu sér stað við eldstöðvarnar á Reykjanesskaga í gær sem lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir ekki til fyrirmyndar. Tvisvar lenti þyrlur á svæði sem er skilgreint sem hættusvæði og bannsvæði. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að hann muni hafa samband við flugrekstraraðilana vegna þess en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þyrluflugmenn lenta á bannsvæði við gosið. Sem stendur er ekki vitað frá hvaða fyrirtæki þyrlurnar voru. Úlfar Lúðvíksson er lögreglustjórinn á Suðurnesjum.Vísir/Baldur „Það eru ekki mörg fyrirtæki sem stunda þessa starfsemi á Íslandi en eftir sem áður furðulegt í dag að þyrluflugmenn, einstaka þyrluflugmenn, virði ekki þetta system okkar inn á svæðinu,“ segir Úlfar. Það var síðan í gær sem maður á svifvæng lét sig húrra fram af fjallinu og mátti litlu muna að illa færi. „Hann alveg klárlega fór þarna fram af fjallinu. Mönnum leyst nú ekki alveg á hvað hann var að gera en þetta fór nú vel og hann lenti heill á húfi,“ segir Úlfar. Björn Steinbekk náði myndbandi af atvikinu sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Maður stekkur af fjalli við eldgosið Hann segir þetta mál vera afar furðulegt. „Þetta er auðvitað bara fífldirfska. Eitthvað sem maður vill ekki sjá. Það er margt sem gerist þarna inn við gosstöðvarnar en þetta er svona kannski það furðulegasta hingað til,“ segir Úlfar að lokum. Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Nokkur atvik áttu sér stað við eldstöðvarnar á Reykjanesskaga í gær sem lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir ekki til fyrirmyndar. Tvisvar lenti þyrlur á svæði sem er skilgreint sem hættusvæði og bannsvæði. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að hann muni hafa samband við flugrekstraraðilana vegna þess en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þyrluflugmenn lenta á bannsvæði við gosið. Sem stendur er ekki vitað frá hvaða fyrirtæki þyrlurnar voru. Úlfar Lúðvíksson er lögreglustjórinn á Suðurnesjum.Vísir/Baldur „Það eru ekki mörg fyrirtæki sem stunda þessa starfsemi á Íslandi en eftir sem áður furðulegt í dag að þyrluflugmenn, einstaka þyrluflugmenn, virði ekki þetta system okkar inn á svæðinu,“ segir Úlfar. Það var síðan í gær sem maður á svifvæng lét sig húrra fram af fjallinu og mátti litlu muna að illa færi. „Hann alveg klárlega fór þarna fram af fjallinu. Mönnum leyst nú ekki alveg á hvað hann var að gera en þetta fór nú vel og hann lenti heill á húfi,“ segir Úlfar. Björn Steinbekk náði myndbandi af atvikinu sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Maður stekkur af fjalli við eldgosið Hann segir þetta mál vera afar furðulegt. „Þetta er auðvitað bara fífldirfska. Eitthvað sem maður vill ekki sjá. Það er margt sem gerist þarna inn við gosstöðvarnar en þetta er svona kannski það furðulegasta hingað til,“ segir Úlfar að lokum.
Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira