Ronaldo búinn að reka alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 11:00 Ronaldo Nazario sést hér með með Florentino Perez, forseta Real Madrid. Getty/ Soccrates Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira