Bæði ríki græði á umdeildri Norðurljósarannsóknarmiðstöð Bjarki Sigurðsson skrifar 31. júlí 2023 23:30 He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi. Vísir/Arnar Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf kína og Íslands á sviði jarðhita hafa borgað sig stórkostlega fyrir bæði lönd. Þá segir hann rannsóknarmiðstöð Norðurljósa sem reist var í Þingeyjarsýslu skila árangri til Íslendinga sem Kínverja. He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, bauð í dag íslenskum fjölmiðlum í hádegismat þar sem hann fór yfir samskipti Íslands og Kína það sem af er ári. Fjallaði hann meðal annars um verkefni sem kínversk stjórnvöld hafa unnið að á Íslandi og með Íslendingum. Þar á meðal er stórt jarðhitaverkefni sem hefur skilað því að 500 þúsund kínversk heimili eru hituð upp með jarðvarma. Sendiherrann segist eiga von á enn frekara samstarfi á því sviði. „Ég tel að í samstarfsverkefninu felist einnig rannsóknir á orkuvinnslugetu á sviði jarðhitamála, ekki bara til hitunar. Arctic Green er í viðræðum við kínverska aðila um málið,“ segir Rulong. Fjallað hefur verið um áhyggjur af því að rannsóknarmiðstöð Kínverja um norðurljós að Kárhóli í Þingeyjarsýslu sé mögulega nýtt til fjarskiptanjósna. Sendiherrann segir að það eigi ekki að hlusta á getgátur heldur að skoða í raun og veru hvað er í gangi. „Þetta er opinn vettvangur til alþjóðlegrar samvinnu um rannsóknir á lofthjúpnum og öll lönd heims munu njóta góðs af því. Fjölmiðlar hafa fjallað um ýmsar kenningar í þessu sambandi. Ég tel að við þurfum að skilja þetta mál frá sjónarhóli þjóðapólitísks ástands í heiminum í dag. Ég vil því ekki tjá mig sérstaklega um verkefnið. Verkefnið kemur bæði Kína og Íslandi ásamt öðrum ríkjum til góða,“ segir Rulong. Kína Utanríkismál Jarðhiti Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, bauð í dag íslenskum fjölmiðlum í hádegismat þar sem hann fór yfir samskipti Íslands og Kína það sem af er ári. Fjallaði hann meðal annars um verkefni sem kínversk stjórnvöld hafa unnið að á Íslandi og með Íslendingum. Þar á meðal er stórt jarðhitaverkefni sem hefur skilað því að 500 þúsund kínversk heimili eru hituð upp með jarðvarma. Sendiherrann segist eiga von á enn frekara samstarfi á því sviði. „Ég tel að í samstarfsverkefninu felist einnig rannsóknir á orkuvinnslugetu á sviði jarðhitamála, ekki bara til hitunar. Arctic Green er í viðræðum við kínverska aðila um málið,“ segir Rulong. Fjallað hefur verið um áhyggjur af því að rannsóknarmiðstöð Kínverja um norðurljós að Kárhóli í Þingeyjarsýslu sé mögulega nýtt til fjarskiptanjósna. Sendiherrann segir að það eigi ekki að hlusta á getgátur heldur að skoða í raun og veru hvað er í gangi. „Þetta er opinn vettvangur til alþjóðlegrar samvinnu um rannsóknir á lofthjúpnum og öll lönd heims munu njóta góðs af því. Fjölmiðlar hafa fjallað um ýmsar kenningar í þessu sambandi. Ég tel að við þurfum að skilja þetta mál frá sjónarhóli þjóðapólitísks ástands í heiminum í dag. Ég vil því ekki tjá mig sérstaklega um verkefnið. Verkefnið kemur bæði Kína og Íslandi ásamt öðrum ríkjum til góða,“ segir Rulong.
Kína Utanríkismál Jarðhiti Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira