Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 12:05 Hvorugu liðinu tókst að brjóta ísinn. Cameron Spencer/Getty Images Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Yfirburðir Frakklands voru gríðarlegir en liðið var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.21, var 67 prósent með boltann og átti alls 15 marktilraunir. Næst komust þær því að skora þegar boltinn endaði í þverslánni eftir skalla Kadidiatou Diani undir lok venjulegs leiktíma. Boltinn fór í slána og stöngina áður en hann skoppaði út. Undir lok leiks varð Jamaíka fyrir miklu áfalli þegar þeirra langbesti leikmaður, Khadija Shaw – sóknarmaður Manchester City, fékk sitt annað gula spjald fyrir litlar sakir. Hún missir því af næsta leik. Jamaíka hélt þó út og náði í sitt fyrsta stig í sögu HM, lokatölur 0-0. World No. 43 ranked Jamaica earn their first ever #FIFAWWC point, holding No. 5 ranked France to a goalless draw despite a late red card pic.twitter.com/aeOiSp5Mun— B/R Football (@brfootball) July 23, 2023 Bæði lið því með 1 stig en Brasilía og Panama hafa ekki enn hafið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Yfirburðir Frakklands voru gríðarlegir en liðið var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.21, var 67 prósent með boltann og átti alls 15 marktilraunir. Næst komust þær því að skora þegar boltinn endaði í þverslánni eftir skalla Kadidiatou Diani undir lok venjulegs leiktíma. Boltinn fór í slána og stöngina áður en hann skoppaði út. Undir lok leiks varð Jamaíka fyrir miklu áfalli þegar þeirra langbesti leikmaður, Khadija Shaw – sóknarmaður Manchester City, fékk sitt annað gula spjald fyrir litlar sakir. Hún missir því af næsta leik. Jamaíka hélt þó út og náði í sitt fyrsta stig í sögu HM, lokatölur 0-0. World No. 43 ranked Jamaica earn their first ever #FIFAWWC point, holding No. 5 ranked France to a goalless draw despite a late red card pic.twitter.com/aeOiSp5Mun— B/R Football (@brfootball) July 23, 2023 Bæði lið því með 1 stig en Brasilía og Panama hafa ekki enn hafið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40