Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 12:30 Geyse da Silva Ferreira er ein af stjörnum Brasilíu. Catherine Ivill/Getty Images Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira