Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2023 00:04 Ágúst Eðvald Hlynsson var hetja Breiðablik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. „Við byrjuðum hrikalega vel, fannst fyrri hálfleikurinn heilt yfir vera undir í góðri stjórn. Svo eftir að þeir fá rauða spjaldið þá duttum við pínu niður en bara sætt að ná að klára þetta.“ „Áttum bara að klára þennan leik, helst í fyrri hálfleik. Ég veit það ekki, þetta var eitthvað pínu skrýtið þarna í lok seinni, en við kláruðum þetta sem er bara gott.“ bætti Ágúst við. Hann segir markið hafa komið sér á óvart, en sendingin sem hann fékk var upphaflega ætluð Klæmint Olsen. „Allt í einu var ég bara kominn einn í gegn, fer í gegnum Klæmint held ég og svo er ég bara kominn einn í gegn og klára þetta, mjög gaman.“ Ágúst fékk að líta gult spjald í fyrri hálfleik, dómari leikins sagði hann hafa dýft sér og leikmaðurinn var mjög ósáttur við þá ákvörðun. „Ég fékk gult fyrir dýfu, ég var allavega ekki að reyna að dýfa mér, ég datt en var ekki að reyna að dýfa mér. Fæ gult spjald fyrir þetta, ég skil þetta ekki, það er líka þreytt af því að maður fer í bann fyrir svona.“ sagði Ágúst að lokum. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
„Við byrjuðum hrikalega vel, fannst fyrri hálfleikurinn heilt yfir vera undir í góðri stjórn. Svo eftir að þeir fá rauða spjaldið þá duttum við pínu niður en bara sætt að ná að klára þetta.“ „Áttum bara að klára þennan leik, helst í fyrri hálfleik. Ég veit það ekki, þetta var eitthvað pínu skrýtið þarna í lok seinni, en við kláruðum þetta sem er bara gott.“ bætti Ágúst við. Hann segir markið hafa komið sér á óvart, en sendingin sem hann fékk var upphaflega ætluð Klæmint Olsen. „Allt í einu var ég bara kominn einn í gegn, fer í gegnum Klæmint held ég og svo er ég bara kominn einn í gegn og klára þetta, mjög gaman.“ Ágúst fékk að líta gult spjald í fyrri hálfleik, dómari leikins sagði hann hafa dýft sér og leikmaðurinn var mjög ósáttur við þá ákvörðun. „Ég fékk gult fyrir dýfu, ég var allavega ekki að reyna að dýfa mér, ég datt en var ekki að reyna að dýfa mér. Fæ gult spjald fyrir þetta, ég skil þetta ekki, það er líka þreytt af því að maður fer í bann fyrir svona.“ sagði Ágúst að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira