Hnífamaður gengur enn laus Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júlí 2023 10:26 Árásin átti sér stað á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Maður sem stakk annan mann á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur í byrjun síðustu viku er enn ófundinn. Lögregla segir það óvenjulegt en vill ekki gefa upp nánari upplýsingar um hvernig leitinni að manninum miðar. Þá er rannsókn lögreglu á manndrápi á skemmtistaðnum Lúx langt komin. Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leit standi enn yfir að manninum. Hann vill ekki gefa upp nánari upplýsingar um leitina vegna rannsóknarhagsmuna. Áður hefur komið fram að maðurinn hafi stungið annan á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn Eiríks er líðan hans góð en hann gat ekki staðfest hvort maðurinn væri kominn af spítala. Áður hefur Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sagt í samtali við Vísi að lögregla muni kanna hvort lýst verði eftir manninum ef leit ber ekki árangur. Eiríkur vill ekki gefa upp hvort hringurinn hafi þrengst undanfarna daga. Rannsókn á manndrápi á Lúx nær lokið Rannsókn lögreglu á andláti karlmanns á þrítugsaldri sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti í júní er mjög langt komin að sögn Eiríks. Hinum grunaða í málinu, sem er Íslendingur á þrítugsaldri, var sleppt úr haldi í lok síðasta mánaðar. Hann hefur hins vegar enn réttarstöðu sakbornings. Eiríkur segir lögreglu bíða eftir endanlegri niðurstöðu krufningar. Hann vill ekki gefa upp fjölda vitna sem lögregla ræddi við í tengslum við málið. Hann segir þó að um töluverðan fjölda hafa verið að ræða. Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leit standi enn yfir að manninum. Hann vill ekki gefa upp nánari upplýsingar um leitina vegna rannsóknarhagsmuna. Áður hefur komið fram að maðurinn hafi stungið annan á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn Eiríks er líðan hans góð en hann gat ekki staðfest hvort maðurinn væri kominn af spítala. Áður hefur Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sagt í samtali við Vísi að lögregla muni kanna hvort lýst verði eftir manninum ef leit ber ekki árangur. Eiríkur vill ekki gefa upp hvort hringurinn hafi þrengst undanfarna daga. Rannsókn á manndrápi á Lúx nær lokið Rannsókn lögreglu á andláti karlmanns á þrítugsaldri sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti í júní er mjög langt komin að sögn Eiríks. Hinum grunaða í málinu, sem er Íslendingur á þrítugsaldri, var sleppt úr haldi í lok síðasta mánaðar. Hann hefur hins vegar enn réttarstöðu sakbornings. Eiríkur segir lögreglu bíða eftir endanlegri niðurstöðu krufningar. Hann vill ekki gefa upp fjölda vitna sem lögregla ræddi við í tengslum við málið. Hann segir þó að um töluverðan fjölda hafa verið að ræða.
Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira