Innlent

Magnaðar myndir frá Litla-Hrút

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Myndir segja gjarnan meira en þúsund orð. 
Myndir segja gjarnan meira en þúsund orð.  Vísir/Vilhelm

Eld­gos hófst í þriðja skiptið á þremur árum á Reykja­nesi í gær. Nú við Litla Hrút og hefur frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar staðið vaktina.

Hér að neðan má sjá myndir teknar af ljós­myndara frétta­stofunnar, Vil­helm Gunnars­syni. Myndirnar voru teknar á fyrsta degi goss í gær, þann 10. júlí.

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir

Verulega minni kraftur en í gær

Verulega hefur dregið úr krafti eldgossins við Litla-Hrút í nótt og hraunflæði hefur minnkað. Þetta segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, en hann var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

„Jörðin hérna gengur bara eins og alda á sjó“

Þegar jarðskjálftar sem eiga upptök sín nálægt Kleifarvatni ganga yfir í Seltúni í Krýsuvík, þá gengur jörðin hreinlega í bylgjum. Afleiðingarnar eru grjóthrun og tómar hillur. En það sem er ívið verra að sögn landvarðar, eru klósettmálin.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×