Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:30 Steven Gerrard á Anfield í mars fyrr á þessu ári þar sem hann tók þátt í góðgerðaleik. Getty/LFC Foundation Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira