Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:30 Steven Gerrard á Anfield í mars fyrr á þessu ári þar sem hann tók þátt í góðgerðaleik. Getty/LFC Foundation Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira