Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 18:15 Sveinn Aron byrjaði frammi að venju. Twitter@IFElfsborg1904 Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16