Ensku strákarnir Evrópumeistarar án þess að fá á sig mark Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:30 Leikmenn Englands fagna með þjálfara sínum, goðsögninni Lee Carsley. Sam Barnes/Getty Images England lagði Spán 1-0 í úrslitum Evrópumóts U-21 árs landsliða. Enska liðið fór í gegnum mótið án þess að fá á sig mark þökk sé James Trafford, markverði liðsins, en hann varði vítaspyrnu í sigri dagsins. Leikurinn fór fram á Adjarabet-vellinum í Georgíu þar sem mótið var spilað. Fyrir leik var erfitt að átta sig á hvort liðið væri sigurstranglegra en vörn vinnur titla og England hafði ekki enn fengið á sig mark. England win the U21 Euros after beating Spain 1-0.They won all six of their games without conceding a single goal in the tournament pic.twitter.com/ZsI18uERqq— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Það mátti sjá að um úrslitaleik væri að ræða en bæði lið fengu fjölmörg gul spjöld í dag. Það var hins vegar England sem braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Curtis Jones, leikmaður Liverpool, skoraði eftir sendingu frá Cole Palmer, leikmanni Manchester City. Í upphafi síðari hálfleiks kom Abel Ruiz, leikmaður Braga í Portúgal, boltanum í netið og staðan orðin jöfn 1-1 en eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað markið betur var það dæmt af. Tíminn leið og England gerði hvað það gat til að halda fengnum hlut. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fékk Spánn vítaspyrnu. Áðurnefndur Ruiz fór á punktinn en Trafford sá við honum og tryggði Englandi sigurinn. Saved the penalty and the follow-up in the last minute of the final. Didn t concede all tournament.James Trafford for England U21s pic.twitter.com/h20BYhoOXp— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Í kjölfarið á vítaspyrnunni fengu þeir Antonio Blanco og Morgan Gibbs-White báðir sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það kom ekki að sök þar sem þeir voru hvorugur inn á vellinum og hafði það engin áhrif á fagnaðarlæti enskra. England stóð uppi sem Evrópumeistari U-21 árs landsliða karla án þess að fá á sig mark. Fótbolti Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Leikurinn fór fram á Adjarabet-vellinum í Georgíu þar sem mótið var spilað. Fyrir leik var erfitt að átta sig á hvort liðið væri sigurstranglegra en vörn vinnur titla og England hafði ekki enn fengið á sig mark. England win the U21 Euros after beating Spain 1-0.They won all six of their games without conceding a single goal in the tournament pic.twitter.com/ZsI18uERqq— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Það mátti sjá að um úrslitaleik væri að ræða en bæði lið fengu fjölmörg gul spjöld í dag. Það var hins vegar England sem braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Curtis Jones, leikmaður Liverpool, skoraði eftir sendingu frá Cole Palmer, leikmanni Manchester City. Í upphafi síðari hálfleiks kom Abel Ruiz, leikmaður Braga í Portúgal, boltanum í netið og staðan orðin jöfn 1-1 en eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað markið betur var það dæmt af. Tíminn leið og England gerði hvað það gat til að halda fengnum hlut. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fékk Spánn vítaspyrnu. Áðurnefndur Ruiz fór á punktinn en Trafford sá við honum og tryggði Englandi sigurinn. Saved the penalty and the follow-up in the last minute of the final. Didn t concede all tournament.James Trafford for England U21s pic.twitter.com/h20BYhoOXp— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Í kjölfarið á vítaspyrnunni fengu þeir Antonio Blanco og Morgan Gibbs-White báðir sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það kom ekki að sök þar sem þeir voru hvorugur inn á vellinum og hafði það engin áhrif á fagnaðarlæti enskra. England stóð uppi sem Evrópumeistari U-21 árs landsliða karla án þess að fá á sig mark.
Fótbolti Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó