Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 22:00 Mbappé á ekki marga vini eftir í París. Vísir/Getty Images Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Hinn 24 ára gamli Mbappé fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði París Saint-Germain vera félag sem laðar að sér slúður og elur á sundrung. Framherjinn ræddi einnig frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu og sagði að þeir sem „byggðu liðið“ hefðu svörin við þeim spurningum. PSG féll úr leik eftir 3-0 tap samanlagt gegn Bayern München í 16-liða úrslitum. Six Paris Saint-Germain players have complained to club president Nasser Al Khelaifi following comments made in an interview by Kylian Mbappe.More from @peterrutzler https://t.co/I2fZxMfcvG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Þetta eru hvorki leikmenn né stuðningsfólk félagsins ánægt með. Alls hafa sex leikmenn kvartað til forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi, og þá hefur stuðningsfólk PSG látið Mbappé hafa það á samfélagsmiðlum. Franski framherjinn hefur einnig sagt að hann muni spila fyrir PSG þangað til samningur hans sumarið 2024 rennur út en félagið hefur engan áhuga á að missa hann frítt. PSG mætir með mikið breytt lið til leiks á næstu leiktíð en Luis Enrique er tekinn við stjórnartaumunum af Christophe Galtier sem stýrði því aðeins í eina leiktíð. Nokkrir leikmenn, þar á meðal Lionel Messi, hafa horfið á braut á meðan nýir eru komnir inn. BREAKING: Six PSG players have contacted the president of the club to complain about comment's about the club, made by Kylian Mbappé in an interview with France Football Magazine. pic.twitter.com/xoeUKqsf8e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 8, 2023 Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte hafa allir gengið til liðs við félagið á meðan þeir Lucas Hernandez og Kang-in Lee eru við það að ganga frá samningum. Stóra spurningin er nú hvort Mbappé muni leiða línuna þegar tímabilið hefst eður ei. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Mbappé fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði París Saint-Germain vera félag sem laðar að sér slúður og elur á sundrung. Framherjinn ræddi einnig frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu og sagði að þeir sem „byggðu liðið“ hefðu svörin við þeim spurningum. PSG féll úr leik eftir 3-0 tap samanlagt gegn Bayern München í 16-liða úrslitum. Six Paris Saint-Germain players have complained to club president Nasser Al Khelaifi following comments made in an interview by Kylian Mbappe.More from @peterrutzler https://t.co/I2fZxMfcvG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Þetta eru hvorki leikmenn né stuðningsfólk félagsins ánægt með. Alls hafa sex leikmenn kvartað til forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi, og þá hefur stuðningsfólk PSG látið Mbappé hafa það á samfélagsmiðlum. Franski framherjinn hefur einnig sagt að hann muni spila fyrir PSG þangað til samningur hans sumarið 2024 rennur út en félagið hefur engan áhuga á að missa hann frítt. PSG mætir með mikið breytt lið til leiks á næstu leiktíð en Luis Enrique er tekinn við stjórnartaumunum af Christophe Galtier sem stýrði því aðeins í eina leiktíð. Nokkrir leikmenn, þar á meðal Lionel Messi, hafa horfið á braut á meðan nýir eru komnir inn. BREAKING: Six PSG players have contacted the president of the club to complain about comment's about the club, made by Kylian Mbappé in an interview with France Football Magazine. pic.twitter.com/xoeUKqsf8e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 8, 2023 Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte hafa allir gengið til liðs við félagið á meðan þeir Lucas Hernandez og Kang-in Lee eru við það að ganga frá samningum. Stóra spurningin er nú hvort Mbappé muni leiða línuna þegar tímabilið hefst eður ei.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira