„Þessi liðsheild er einstök“ Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júlí 2023 12:30 Íslenska liðið ræðir saman áður en leikurinn gegn Noregi fór af stað í gær. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Sjá meira
Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Sjá meira
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47