Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 13:36 Kylian Mbappé er í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims í dag og kannski bara sá besti. Getty/Christian Liewig Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti