Sextán ára stelpa frá Barcelona í HM-hópi Ítala en ekki fyrirliðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 16:13 Giulia Dragoni 'á fjölmarga leiki fyrir yngri landslið Ítalíu en spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina. Getty/Giuseppe Cottini/ Það er ekki pláss fyrir fyrirliða ítalska kvennalandsliðsins í fótbolta í HM-hópnum en þar er aftur á móti sextán ára stelpa sem spilar með einu besta liði heims. Giulia Dragoni er fædd í nóvember 2006 og spilar með Barcelona á Spáni. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina. Það dugði henni til að vinna sér sæti í ítalska hópnum á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Dragoni fékk frumraun sína í markalausu jafntefli á móti Marokkó á laugardaginn. 16-year-old Barcelona starlet Giulia Dragoni has been named to Italy s World Cup roster pic.twitter.com/2DxzEqC45X— Women s Transfer News (@womenstransfer) July 2, 2023 Milena Bertolini er þjálfari ítalska landsliðsins og hafði áður tekið umdeilda ákvörðun þegar hún valdi ekki fyrirliðann Söru Gama í HM-hópinn sinn. Gama er orðin 34 ára gömul en þjálfarinn sagði að hún hafi ekki valið hana vegna bæði taktískra og líkamlegra ástæðna. Bertolini er ekki búin að tilkynna það hvaða leikmaður fái fyrirliðabandið í stað Gama. Lykilmennirnir Cristiana Girelli, Lisa Boattin og Manuela Giugliano eru í hópnum og líklegt að ein þeirra fái bandið. Fyrsti leikur ítalska landsliðsins er á móti Argentínu 24. júlí næstkomandi en svo bíða leikir á móti Svíþjóð og Suður-Afríku. 17 Barça players will be present at the @FIFAWWC after 16 y/o Giulia Dragoni s call up. *Switzerland s final squad list is yet to be announced. pic.twitter.com/QGRUHSYYe4— Blaugranagram (@Blaugranagram) July 2, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Giulia Dragoni er fædd í nóvember 2006 og spilar með Barcelona á Spáni. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina. Það dugði henni til að vinna sér sæti í ítalska hópnum á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Dragoni fékk frumraun sína í markalausu jafntefli á móti Marokkó á laugardaginn. 16-year-old Barcelona starlet Giulia Dragoni has been named to Italy s World Cup roster pic.twitter.com/2DxzEqC45X— Women s Transfer News (@womenstransfer) July 2, 2023 Milena Bertolini er þjálfari ítalska landsliðsins og hafði áður tekið umdeilda ákvörðun þegar hún valdi ekki fyrirliðann Söru Gama í HM-hópinn sinn. Gama er orðin 34 ára gömul en þjálfarinn sagði að hún hafi ekki valið hana vegna bæði taktískra og líkamlegra ástæðna. Bertolini er ekki búin að tilkynna það hvaða leikmaður fái fyrirliðabandið í stað Gama. Lykilmennirnir Cristiana Girelli, Lisa Boattin og Manuela Giugliano eru í hópnum og líklegt að ein þeirra fái bandið. Fyrsti leikur ítalska landsliðsins er á móti Argentínu 24. júlí næstkomandi en svo bíða leikir á móti Svíþjóð og Suður-Afríku. 17 Barça players will be present at the @FIFAWWC after 16 y/o Giulia Dragoni s call up. *Switzerland s final squad list is yet to be announced. pic.twitter.com/QGRUHSYYe4— Blaugranagram (@Blaugranagram) July 2, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn