Nýi maðurinn kenndi stuðningsmönnum Liverpool að segja nafnið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 10:01 Dominik Szoboszlai var kynntur sem nýr leikmaður Liverpool í gær. Getty/Andrew Powell Liverpool er búið að bæta við öflugum miðjumanni í liðið sitt en Íslandsbaninn Dominik Szoboszlai var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í gær. Liverpool keypti Szoboszlai út úr samningi hans hjá þýska félaginu RB Leipzig en hann var áður leikmaður FC Red Bull Salzburg í Austurríki. Nafn Ungverjans gæti ollið einhverjum stuðningsmönnum Liverpool smá vandræðum en samfélagsmiðlafólkið hjá félaginu vildi hafa allt á hreinu. Þau fengu því Dominik Szoboszlai sjálfan til að kenna stuðningsmönnum Liverpool að segja nafnið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Learn perfect pronunciation of Dominik Szoboszlai from the man himself pic.twitter.com/EtUfUazHJZ— Liverpool FC (@LFC) July 2, 2023 Szoboszlai er bara 22 ára gamall en hefur samt sem áður verið landsliðsmaður Ungverja í fjögur ár. Hann hefur alls skorað 7 mörk í 32 landsleikjum. Þriðja landsliðsmarkið var sérstaklega mikilvægt því það tryggði Ungverjum 2-1 sigur á Íslandi í uppbótatíma í umspili í undankeppni EM 2020 og um leið sæti á EM. Szoboszlai skoraði einnig sigurmark á móti enska landsliðinu í Þjóðadeildinni í júní í fyrra og sigurmark á móti Tyrkjum í Þjóðadeildinni 2020. Szoboszlai lék með RB Leipzig í tvö tímabil og skoraði 20 mörk í 91 leikjum í öllum keppnum af miðjunni. Á síðasta tímabili var Szoboszlai með sex mörk og átta stoðsendingar í 31 leik í þýsku deildinni og eitt mark og tvær stoðsendingar í átta leikjum í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmarkið skoraði hann á móti Shakhtar Donetsk. #SzoboSigns pic.twitter.com/56cz5un6ea— Liverpool FC (@LFC) July 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Liverpool keypti Szoboszlai út úr samningi hans hjá þýska félaginu RB Leipzig en hann var áður leikmaður FC Red Bull Salzburg í Austurríki. Nafn Ungverjans gæti ollið einhverjum stuðningsmönnum Liverpool smá vandræðum en samfélagsmiðlafólkið hjá félaginu vildi hafa allt á hreinu. Þau fengu því Dominik Szoboszlai sjálfan til að kenna stuðningsmönnum Liverpool að segja nafnið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Learn perfect pronunciation of Dominik Szoboszlai from the man himself pic.twitter.com/EtUfUazHJZ— Liverpool FC (@LFC) July 2, 2023 Szoboszlai er bara 22 ára gamall en hefur samt sem áður verið landsliðsmaður Ungverja í fjögur ár. Hann hefur alls skorað 7 mörk í 32 landsleikjum. Þriðja landsliðsmarkið var sérstaklega mikilvægt því það tryggði Ungverjum 2-1 sigur á Íslandi í uppbótatíma í umspili í undankeppni EM 2020 og um leið sæti á EM. Szoboszlai skoraði einnig sigurmark á móti enska landsliðinu í Þjóðadeildinni í júní í fyrra og sigurmark á móti Tyrkjum í Þjóðadeildinni 2020. Szoboszlai lék með RB Leipzig í tvö tímabil og skoraði 20 mörk í 91 leikjum í öllum keppnum af miðjunni. Á síðasta tímabili var Szoboszlai með sex mörk og átta stoðsendingar í 31 leik í þýsku deildinni og eitt mark og tvær stoðsendingar í átta leikjum í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmarkið skoraði hann á móti Shakhtar Donetsk. #SzoboSigns pic.twitter.com/56cz5un6ea— Liverpool FC (@LFC) July 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn