Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júlí 2023 20:30 Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ við tröppurnar, sem hafa nú verið meira og minna mokaðar í burtu fyrir nýjum tröppum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend Akureyri Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend
Akureyri Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira