Kante keypti sér heilt fótboltalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 12:01 N'Golo Kante með bikarinn eftir sigur Frakka á HM 2018. Getty/Michael Regan N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Kante mun ganga til liðs við Al-Ittihad á morgun, 1. júlí, á frjálsri sölu frá Chelsea. Það eru þó ekki einu fréttirnar af þessum hógværa Frakka. Hinn 32 ára gamli Kante er greinilega farinn að huga að lífinu eftir fótboltann því hann er byrjaður að fjárfesta í fótboltanum. N'Golo Kante is now the official owner of Belgian side Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/HZjOoPu6Bv— ESPN FC (@ESPNFC) June 29, 2023 Kante ákvað þannig að kaupa belgíska fótboltafélagið Royal Excelsior Virton. Hann mun taka við stjórn félagsins af stjórnarformanninum Flavio Becca. Það kom ekki fram hvað Kante borgaði fyrir félagið. Félagið er í þriðju deild í Belgíu og staðsett við landamærin við Lúxemborg. Það fylgir sögunni að félagið er skuldlaust en markmiðið með nýjum eiganda er að vinna sig upp í efstu deild. Kante mun eignast félagið á morgun eða sama dag og samningur hans tekur gildi. 1. júlí 2023 er því stór dagur í hans lífi. Kante byrjaði feril sinn í Frakklandi en hann kom til fyrst til Englands þegar Leicester City keypti hann frá Caen. Kante vann ensku úrvalsdeildina bæði með Leicester og Chelsea auk þess að vinna Meistaradeildina, Evrópudeildina og enska bikarinn hjá Chelsea. N'Golo Kante has purchased Belgian third-tier club Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/EYSIr1cKOf— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023 Sádiarabíski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Kante mun ganga til liðs við Al-Ittihad á morgun, 1. júlí, á frjálsri sölu frá Chelsea. Það eru þó ekki einu fréttirnar af þessum hógværa Frakka. Hinn 32 ára gamli Kante er greinilega farinn að huga að lífinu eftir fótboltann því hann er byrjaður að fjárfesta í fótboltanum. N'Golo Kante is now the official owner of Belgian side Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/HZjOoPu6Bv— ESPN FC (@ESPNFC) June 29, 2023 Kante ákvað þannig að kaupa belgíska fótboltafélagið Royal Excelsior Virton. Hann mun taka við stjórn félagsins af stjórnarformanninum Flavio Becca. Það kom ekki fram hvað Kante borgaði fyrir félagið. Félagið er í þriðju deild í Belgíu og staðsett við landamærin við Lúxemborg. Það fylgir sögunni að félagið er skuldlaust en markmiðið með nýjum eiganda er að vinna sig upp í efstu deild. Kante mun eignast félagið á morgun eða sama dag og samningur hans tekur gildi. 1. júlí 2023 er því stór dagur í hans lífi. Kante byrjaði feril sinn í Frakklandi en hann kom til fyrst til Englands þegar Leicester City keypti hann frá Caen. Kante vann ensku úrvalsdeildina bæði með Leicester og Chelsea auk þess að vinna Meistaradeildina, Evrópudeildina og enska bikarinn hjá Chelsea. N'Golo Kante has purchased Belgian third-tier club Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/EYSIr1cKOf— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023
Sádiarabíski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira