„Þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. júní 2023 21:55 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var ekki sáttur í leikslok. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á móti HK í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað en þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fengu Framarar víti sem hleypti lífi í leikinn. „Þetta var erfiður leikur og það var hart tekist á. Leikur sem að bar einhver einkenni veðursins sem var í dag, svolítill vindur og menn áttu kannski erfitt með að hemja boltann og spila honum á jörðinni. En góður sigur, ég er mjög ánægður.“ HK-ingar virtust vera með ágætis tak á leiknum fram á 40. mínútu en þá fengu Framarar vítaspyrnu og tvíefldust. Þrátt fyrir að HK hafi náð að minnka muninn gáfu heimamenn ekkert eftir og sigruðu leikinn. „HK voru meira með boltann en skapa sér ekkert færi í fyrri hálfleiknum þannig að ég var mjög sáttur við stöðuna. Við ætluðum að fara svona inn í leikinn og hann spilaðist eins og við vildum spila hann. Við ætluðum að vera lið og þjappa okkur saman. Svolítið að bæta fyrir það sem að fór úrskeiðis í síðasta leik og mér fannst við gera það í dag. Menn voru tilbúnir að hlaupa og berjast, ef að þú gerir það þá áttu alltaf séns í hvaða leik sem er. En þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Fram sækir ÍBV heim í næstu umferð og vill Jón sjá þá tilbúna að slást og berjast. „Ég vil sjá þá eins og í kvöld, tilbúnir að slást og berjast. Þetta eru erfiðir leikir og ÍBV er náttúrulega með hörkulið og erfiðir heim að sækja. Við verðum að vera tilbúnir í það og tilbúnir að hlaupa og vinna því öðruvísi færðu ekki neitt út úr leikjum nema að þú sért drullu heppinn.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur og það var hart tekist á. Leikur sem að bar einhver einkenni veðursins sem var í dag, svolítill vindur og menn áttu kannski erfitt með að hemja boltann og spila honum á jörðinni. En góður sigur, ég er mjög ánægður.“ HK-ingar virtust vera með ágætis tak á leiknum fram á 40. mínútu en þá fengu Framarar vítaspyrnu og tvíefldust. Þrátt fyrir að HK hafi náð að minnka muninn gáfu heimamenn ekkert eftir og sigruðu leikinn. „HK voru meira með boltann en skapa sér ekkert færi í fyrri hálfleiknum þannig að ég var mjög sáttur við stöðuna. Við ætluðum að fara svona inn í leikinn og hann spilaðist eins og við vildum spila hann. Við ætluðum að vera lið og þjappa okkur saman. Svolítið að bæta fyrir það sem að fór úrskeiðis í síðasta leik og mér fannst við gera það í dag. Menn voru tilbúnir að hlaupa og berjast, ef að þú gerir það þá áttu alltaf séns í hvaða leik sem er. En þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Fram sækir ÍBV heim í næstu umferð og vill Jón sjá þá tilbúna að slást og berjast. „Ég vil sjá þá eins og í kvöld, tilbúnir að slást og berjast. Þetta eru erfiðir leikir og ÍBV er náttúrulega með hörkulið og erfiðir heim að sækja. Við verðum að vera tilbúnir í það og tilbúnir að hlaupa og vinna því öðruvísi færðu ekki neitt út úr leikjum nema að þú sért drullu heppinn.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15