Havertz orðinn leikmaður Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 20:00 Kai Havertz er orðinn leikmaður Arsenal. Vísir/Getty Kai Havertz er formlega genginn til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en félagaskiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Kaupverðið er 65 milljónir punda. Kai Havertz hefur leikið með Chelsea síðan árið 2020 en hann kom til Englands frá Leverkusen í Þýskalandi. Hann hefur leikið 91 leik fyrir Chelsea og skorað í þeim 19 mörk en færir sig nú um set í Lundúnum. Nokkrir dagar eru síðan greint var frá því að félagaskiptin væru svo gott sem frágengin og hálfgerð staðfesting kom í dag þegar viðtal við Havertz um félagaskiptin lak út og birtist á samfélagsmiðlum. Arsenal hefur nú staðfest skiptin en ef óskir Mikel Arteta knattspyrnustjóra ganga eftir eru þetta aðeins fyrstu félagaskiptin af nokkrum í sumar. We keep moving forward. Kai Havertz is a Gunner pic.twitter.com/76j5BStw9e— Arsenal (@Arsenal) June 28, 2023 Liðið er að eltast við Declan Rice eins og frægt er orðið og virðist sem félagið sé það eina eftir í kapphlaupinu um enska landsliðsmanninn eftir að fréttir bárust í dag að Manchester City ætlaði ekki að leggja fram nýtt tilboð. Nú undir kvöld bárust síðan fréttir af því að West Ham hefði samþykkt 105 milljón punda tilboð í Rice. Því má búast við að þau skipti gangi í gegn á allra næstu dögum. Dear @ChelseaFC, I would have preferred for you to hear my thoughts on leaving Chelsea first from myself before my thoughts on me joining my new team. This isn t my style and it upsets me that you had to hear of it in this way. I write this letter with a heavy heart to all pic.twitter.com/Irnppj9kSE— Kai Havertz (@kaihavertz29) June 28, 2023 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Kai Havertz hefur leikið með Chelsea síðan árið 2020 en hann kom til Englands frá Leverkusen í Þýskalandi. Hann hefur leikið 91 leik fyrir Chelsea og skorað í þeim 19 mörk en færir sig nú um set í Lundúnum. Nokkrir dagar eru síðan greint var frá því að félagaskiptin væru svo gott sem frágengin og hálfgerð staðfesting kom í dag þegar viðtal við Havertz um félagaskiptin lak út og birtist á samfélagsmiðlum. Arsenal hefur nú staðfest skiptin en ef óskir Mikel Arteta knattspyrnustjóra ganga eftir eru þetta aðeins fyrstu félagaskiptin af nokkrum í sumar. We keep moving forward. Kai Havertz is a Gunner pic.twitter.com/76j5BStw9e— Arsenal (@Arsenal) June 28, 2023 Liðið er að eltast við Declan Rice eins og frægt er orðið og virðist sem félagið sé það eina eftir í kapphlaupinu um enska landsliðsmanninn eftir að fréttir bárust í dag að Manchester City ætlaði ekki að leggja fram nýtt tilboð. Nú undir kvöld bárust síðan fréttir af því að West Ham hefði samþykkt 105 milljón punda tilboð í Rice. Því má búast við að þau skipti gangi í gegn á allra næstu dögum. Dear @ChelseaFC, I would have preferred for you to hear my thoughts on leaving Chelsea first from myself before my thoughts on me joining my new team. This isn t my style and it upsets me that you had to hear of it in this way. I write this letter with a heavy heart to all pic.twitter.com/Irnppj9kSE— Kai Havertz (@kaihavertz29) June 28, 2023
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira