City staðfestir komu Króatans Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 18:00 Mateo Kovacic er nýjasti liðsmaður Manchester City. Twittersíða Manchester City Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira