Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 11:30 Markvörðurinn Aitor Fernandez fær ekki að spila í Sambandsdeild Evrópu ef ákvörðun UEFA stendur. Ion Alcoba/Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins þar sem það svarar UEFA fullum hálsi og segir sambandið eingöngu standa við bakið á stærri liðum álfunnar. COMUNICADO OFICIAL | Comunicado sobre la recomendación de los inspectores de la UEFA de no admitir la inscripción del club en la Conference League 23-24.— C. A. OSASUNA (@Osasuna) June 23, 2023 Ástæðan fyrir banninu er sú að tímabilið 2013-14 reyndi félagið að hagræða úrslitum leikja í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Á endanum voru Miguel Archanco, forseti félagsins, og fimm aðrir háttsettir aðilar innan þess, dæmdir í fangelsi sem og félagið var sektað um 650 þúsund evrur [97 milljónum íslenskra króna á gengi dagsins í dag]. Osasuna segist ætla að áfrýja niðurstöðu UEFA þar sem félagið hefur eytt síðustu níu árum i að byggja sig upp á nýjan leik eftir að hafa fallið um deild vorið 2014. „Við undirbúum okkur undir það versta en megum ekki yfirgefa mottó félagsins sem er helsta ástæða uppbyggingarinnar sem hefur átt sér stað undanfarin ár: Osasuna gefst aldrei upp.“ Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins þar sem það svarar UEFA fullum hálsi og segir sambandið eingöngu standa við bakið á stærri liðum álfunnar. COMUNICADO OFICIAL | Comunicado sobre la recomendación de los inspectores de la UEFA de no admitir la inscripción del club en la Conference League 23-24.— C. A. OSASUNA (@Osasuna) June 23, 2023 Ástæðan fyrir banninu er sú að tímabilið 2013-14 reyndi félagið að hagræða úrslitum leikja í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Á endanum voru Miguel Archanco, forseti félagsins, og fimm aðrir háttsettir aðilar innan þess, dæmdir í fangelsi sem og félagið var sektað um 650 þúsund evrur [97 milljónum íslenskra króna á gengi dagsins í dag]. Osasuna segist ætla að áfrýja niðurstöðu UEFA þar sem félagið hefur eytt síðustu níu árum i að byggja sig upp á nýjan leik eftir að hafa fallið um deild vorið 2014. „Við undirbúum okkur undir það versta en megum ekki yfirgefa mottó félagsins sem er helsta ástæða uppbyggingarinnar sem hefur átt sér stað undanfarin ár: Osasuna gefst aldrei upp.“
Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira