Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 16:15 Jón Daði Böðvarsson Getty/Dave Howarth Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Jón Daði nýtur mikillar hylli hjá enska knattspyrnufélaginu Bolton Wanderers og framlengdi hann á dögunum samning sinn við félagið um eitt ár. Það hefur vakið athygli í gegnum tíðina hversu duglegur Jón Daði er að gefa af sér. Til að mynda birtist á dögunum myndband af honum á samfélagsmiðlum að sparka á milli með ungum stuðningsmanni fyrir utan heimavöll Bolton. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem Jón Daði gefur af sér en honum finnst það sjálfsagt, ef óskað er eftir því, að gefa af sér. „Ég reyni alltaf, eins og ég get, að gefa af mér þegar að tækifæri gefst. Það er nú það minnsta sem maður getur gert í þessu,“ segir Jón Daði við Vísi. Þetta sé hins vegar ekki eitthvað sem ég einblíni þvílíkt á. „Mér finnst það bara mjög eðlilegt, ef það kemur eitthvað upp á borðið hjá manni, eða ef maður hittir krakka sem er í sömu stöðu og maður var í sjálfur á sínum tíma sem ungur pjakkur í fótbolta, að gefa ráð eða hjálpa til. Það er alveg sjálfsagt. Það sé alveg gefið „Sér í lagi sem atvinnumaður í fótbolta, að setja gott fordæmi. Það er hluti af þessu starfi.“ Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Jón Daði nýtur mikillar hylli hjá enska knattspyrnufélaginu Bolton Wanderers og framlengdi hann á dögunum samning sinn við félagið um eitt ár. Það hefur vakið athygli í gegnum tíðina hversu duglegur Jón Daði er að gefa af sér. Til að mynda birtist á dögunum myndband af honum á samfélagsmiðlum að sparka á milli með ungum stuðningsmanni fyrir utan heimavöll Bolton. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem Jón Daði gefur af sér en honum finnst það sjálfsagt, ef óskað er eftir því, að gefa af sér. „Ég reyni alltaf, eins og ég get, að gefa af mér þegar að tækifæri gefst. Það er nú það minnsta sem maður getur gert í þessu,“ segir Jón Daði við Vísi. Þetta sé hins vegar ekki eitthvað sem ég einblíni þvílíkt á. „Mér finnst það bara mjög eðlilegt, ef það kemur eitthvað upp á borðið hjá manni, eða ef maður hittir krakka sem er í sömu stöðu og maður var í sjálfur á sínum tíma sem ungur pjakkur í fótbolta, að gefa ráð eða hjálpa til. Það er alveg sjálfsagt. Það sé alveg gefið „Sér í lagi sem atvinnumaður í fótbolta, að setja gott fordæmi. Það er hluti af þessu starfi.“
Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn