Fundu brak sem sagt er vera úr kafbátnum Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2023 17:39 Kafbáturinn Titan týndist síðastliðinn sunnudagsmorgun. AP Brak fannst á svæðinu þar sem kafbátsins Titan, sem týndist í nágrenni við Titanic um helgina, er leitað. Samkvæmt köfunarsérfræðingi og vini farþega um borð í kafbátnum tilheyrir brakið Titan. David Mearns er köfunarsérfræðingurinn sem um ræðir en í samtali við BBC fullyrðir hann að brakið sé úr kafbátnum. Samkvæmt honum er lendingarbúnaður kafbátsins á meðal þess sem fannst. Þá herma heimildir breska fjölmiðilsins að glugginn framan á kafbátnum hafi einnig fundist. Áður en Mearns sagði frá þessu hafði bandaríska landhelgisgæslan gefið út að brak hefði fundist á svæðinu. Gæslan hefur boðað til fjölmiðlafundar klukkan 19:00 á íslenskum tíma. Fimm manns voru í bátnum þegar hann týndist. Stockton Rush, eigandi OceanGate Expeditions og kafbátsins, breski auðjöfurinn Haimsh Harding, Shahzada Dawood og nítján ára sonur hans Suleman, sem eru úr einni auðugustu fjölskyldu Pakistan, og hinn 73 ára gamli Paul-Henry Nargeolet, franskur landkönnuður. Hópurinn var á leið að flaki Titanic á sunnudaginn. Samband við kafbátinn slitnaði þegar um klukkustund og 45 mínútur voru liðnar af ferðinni en hún átti að taka um tvo og hálfan tíma. Fyrr í dag var byrjað að nota fjarstýrðan kafbát til að leita bátarins en þá voru áætlaðar súrefnisbirgðir við það að klárast. Þegar kafbáturinn lagði af stað var hann með súrefnisbirgðir fyrir 96 klukkustundir en lengri tími er liðinn síðan hann týndist. Fréttin verður uppfærð. Bandaríkin Titanic Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
David Mearns er köfunarsérfræðingurinn sem um ræðir en í samtali við BBC fullyrðir hann að brakið sé úr kafbátnum. Samkvæmt honum er lendingarbúnaður kafbátsins á meðal þess sem fannst. Þá herma heimildir breska fjölmiðilsins að glugginn framan á kafbátnum hafi einnig fundist. Áður en Mearns sagði frá þessu hafði bandaríska landhelgisgæslan gefið út að brak hefði fundist á svæðinu. Gæslan hefur boðað til fjölmiðlafundar klukkan 19:00 á íslenskum tíma. Fimm manns voru í bátnum þegar hann týndist. Stockton Rush, eigandi OceanGate Expeditions og kafbátsins, breski auðjöfurinn Haimsh Harding, Shahzada Dawood og nítján ára sonur hans Suleman, sem eru úr einni auðugustu fjölskyldu Pakistan, og hinn 73 ára gamli Paul-Henry Nargeolet, franskur landkönnuður. Hópurinn var á leið að flaki Titanic á sunnudaginn. Samband við kafbátinn slitnaði þegar um klukkustund og 45 mínútur voru liðnar af ferðinni en hún átti að taka um tvo og hálfan tíma. Fyrr í dag var byrjað að nota fjarstýrðan kafbát til að leita bátarins en þá voru áætlaðar súrefnisbirgðir við það að klárast. Þegar kafbáturinn lagði af stað var hann með súrefnisbirgðir fyrir 96 klukkustundir en lengri tími er liðinn síðan hann týndist. Fréttin verður uppfærð.
Bandaríkin Titanic Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila