Arnór búinn að skrifa undir hjá Blackburn Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 20:24 Arnór mun leika á Englandi á næstu leiktíð. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við Blackburn í ensku Championship deildinni. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið. Arnór Sigurðsson hefur verið á mála hjá CSKA frá Moskvu en verið á láni hjá sænska liðinu Norrköping undanfarna mánuði. Arnór gekk til liðs við Norrköping frá CSKA Moskvu á síðasta ári en þar nýtti hann sér úrræði FIFA um að losa sig tímabundið undan samningi við rússneskt lið vegna stríðs Rússa í Úkraínu. We are delighted to announce the arrival of highly-rated forward Arnor Sigurdsson from Russian Premier League side CSKA Moscow.Velkominn, Arnor! https://t.co/SSBwO84mvs#Rovers pic.twitter.com/AlO4JADCMG— Blackburn Rovers (@Rovers) June 21, 2023 Samningur Arnórs við CSKA rennur út næsta sumar en samningur hans við Blackburn er út allt næsta tímabil á Englandi og því mun hann ekki snúa aftur til Rússlands. Blackburn lenti í 7. sæti Championship-deildarinnar á síðustu leiktíð og var mjög nálægt því að komast í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Arnór hefur leikið 27 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann var valinn í hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hjá Blackburn hittir Arnór fyrir þjálfarann Jon Dahl Tomasson sem hefur verið við stjórnvölinn þar síðan síðasta sumar en hann var áður knattspyrnustjóri Malmö FF. Tomasson á sjálfur glæsilegan feril að baki sem leikmaður og lék með liðum eins og AC Milan, Villareal og Newcastle á sínum ferli. Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Arnór Sigurðsson hefur verið á mála hjá CSKA frá Moskvu en verið á láni hjá sænska liðinu Norrköping undanfarna mánuði. Arnór gekk til liðs við Norrköping frá CSKA Moskvu á síðasta ári en þar nýtti hann sér úrræði FIFA um að losa sig tímabundið undan samningi við rússneskt lið vegna stríðs Rússa í Úkraínu. We are delighted to announce the arrival of highly-rated forward Arnor Sigurdsson from Russian Premier League side CSKA Moscow.Velkominn, Arnor! https://t.co/SSBwO84mvs#Rovers pic.twitter.com/AlO4JADCMG— Blackburn Rovers (@Rovers) June 21, 2023 Samningur Arnórs við CSKA rennur út næsta sumar en samningur hans við Blackburn er út allt næsta tímabil á Englandi og því mun hann ekki snúa aftur til Rússlands. Blackburn lenti í 7. sæti Championship-deildarinnar á síðustu leiktíð og var mjög nálægt því að komast í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Arnór hefur leikið 27 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann var valinn í hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hjá Blackburn hittir Arnór fyrir þjálfarann Jon Dahl Tomasson sem hefur verið við stjórnvölinn þar síðan síðasta sumar en hann var áður knattspyrnustjóri Malmö FF. Tomasson á sjálfur glæsilegan feril að baki sem leikmaður og lék með liðum eins og AC Milan, Villareal og Newcastle á sínum ferli.
Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira