Segir landsliðsþjálfara Belgíu ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 14:01 Markvörðurinn knái hefur spilað yfir 100 leiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/OLIVIER MATTHYS Thibaut Courtois, markvörður Real Madríd og belgíska landsliðsins, er verulega ósáttur með ummæli Domenico Tedesco, landsliðsþjálfara Belgíu. Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Gaf þjálfarinn til kynna að markvörðurinn hefði yfirgefið verkefni belgíska landsliðsins þar sem hann væri í fýlu. Courtois segist hins vegar vera meiddur. Hinn 31 árs gamli Courtois stóð vaktina í marki Belgíu er liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við Austurríki í undankeppni EM 2024 á laugardaginn var. Í kjölfarið yfirgaf markvörðurinn hópinn og mun því ekki spila gegn Eistlandi síðar í dag. Wild story from Belgium, with Thibaut Courtois leaving the camp, unhappy that Romelu Lukaku was preferred for the captaincy when De Bruyne withdrew injured. #BEL coach Domenico Tedesco "shocked". Courtois accuses him of "partial and subjective account"https://t.co/bNsKswSQNt— Oliver Kay (@OliverKay) June 20, 2023 Tedesco sagði á blaðamannafundi að Courtois hefði ákveðið að halda heim á leið þar sem hann væri móðgaður yfir því að vera ekki valinn fyrirliði í fjarveru Kevin de Bruyne. Þessu neitar markvörðurinn alfarið. Hann segist einfaldlega dregið sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla á hægra hné. Matz Sels, markvörður Strasbourg í Frakklandi, mun standa vaktina í marki Belgíu þegar liðið mætir Eistlandi í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30. nóvember 2022 12:00