Fjölskylda á Ítalíu leitar Tipsý: „Ég er búin að grenja úr mér augun“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 11:00 Tipsý sást síðast í Elliðaárdal síðastliðinn miðvikudag. Maríanna Magnúsdóttir Fjölskyldufrí Maríönnu Magnúsdóttur tók snögga beygju þegar Tipsý, einn fjögurra hunda fjölskyldunnar, týndist degi fyrir brottför. Hennar er nú leitað en Maríanna biðlar til fólks að láta dýraleitarþjónustuna Dýrfinnu vita, verði einhver hennar var. Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234. Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234.
Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira