Bakvörður Man United til Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 13:30 Ona Batlle er komin heim til Katalóníu. Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Vísir greindi frá fyrir helgi að kvennalið Man United væri að missa tvo af sínum bestu leikmönnum frítt. Liðið endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea. Man Utd fór svo alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar en þurfti að sætta sig við silfur þar sem Chelsea vann deild og bikar. Til að bæta gráu ofan á svart þarf Man United að fylla tvö risastór skörð í sumar þar sem það hafði þegar verið staðfest að framherjinn Alessia Russo væri á förum þegar samningur hennar rennur út í lok júní. Nú hefur Barcelona staðfest komu Batlle en samningur hennar rennur út á sama tíma. T'estàvem esperant, Ona pic.twitter.com/UgszxuzTW7— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 19, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle hefur verið orðuð við uppeldisfélag sitt Barcelona nær allt tímabilið þar sem vitað var að samningur hennar rynni út og illa gengi að endursemja. Hún átti frábært tímabil fyrir Rauðu djöflanna en í 19 deildarleikjum skoraði hún eitt mark og gaf 9 stoðsendingar. Batlle gekk í raðir Man United árið 2020 en hafði áður leikið með Madríd CFF og Levante á Spáni. Nú fær hún loks tækifæri til að spila fyrir uppeldisfélagið og ekki skemmir fyrir að Barcelona er ríkjandi Spánar- og Evrópumeistari. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Vísir greindi frá fyrir helgi að kvennalið Man United væri að missa tvo af sínum bestu leikmönnum frítt. Liðið endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea. Man Utd fór svo alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar en þurfti að sætta sig við silfur þar sem Chelsea vann deild og bikar. Til að bæta gráu ofan á svart þarf Man United að fylla tvö risastór skörð í sumar þar sem það hafði þegar verið staðfest að framherjinn Alessia Russo væri á förum þegar samningur hennar rennur út í lok júní. Nú hefur Barcelona staðfest komu Batlle en samningur hennar rennur út á sama tíma. T'estàvem esperant, Ona pic.twitter.com/UgszxuzTW7— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 19, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle hefur verið orðuð við uppeldisfélag sitt Barcelona nær allt tímabilið þar sem vitað var að samningur hennar rynni út og illa gengi að endursemja. Hún átti frábært tímabil fyrir Rauðu djöflanna en í 19 deildarleikjum skoraði hún eitt mark og gaf 9 stoðsendingar. Batlle gekk í raðir Man United árið 2020 en hafði áður leikið með Madríd CFF og Levante á Spáni. Nú fær hún loks tækifæri til að spila fyrir uppeldisfélagið og ekki skemmir fyrir að Barcelona er ríkjandi Spánar- og Evrópumeistari.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01