Rúnar Alex: „Seinna markið alger grís“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 21:45 Rúnar Alex Rúnarsson spyrnir boltanum fram völlinn. Vísir/Diego Rúnar Alex Rúnarsson sem stóð á milli stanganna á marki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir margt jákvætt hægt að taka frá leik liðsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld þrátt fyrir svekkjandi 2-1 tap. „Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
„Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira