Fótbolti

Leikmenn íslenska liðsins bera sorgarbönd í kvöld

Hjörvar Ólafsson skrifar
Leikmenn íslenska liðsins sýna Guðlaugi Victori stuðning með því að bera sorgarbönd. 
Leikmenn íslenska liðsins sýna Guðlaugi Victori stuðning með því að bera sorgarbönd.  Vísir/Getty

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verða með sorgarbönd þegar liðið mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. 

Er það til þess að votta Guðlaugi Victori Pálssyni, leikmanni íslenska liðsins, og fjölskyldu hans samúð sína en fráfall varð í fjölskyldunni á dögunum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×