Helmingur kúabúa landsins eru með róbót Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2023 13:31 Gunnar Már Gunnarsson, sölumaður hjá Líflandi í tækjadeild staddur í nýju fjósi í Þrándarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi en þar eru tveir fullkomnir róbótar frá Líflandi, sem heita GEA og koma frá fyrirtæki í Þýskalandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mjólkurróbótar njóta sífellt meiri vinsælda í fjósum landsins en af þeim 480 kúabúum, sem eru í landinu er helmingur þeirra með róbót. Nýr róbót kostar um tuttugu og fimm milljónir króna. Það hefur mikið breyst í sveitum landsins þar sem eru kýr með tilkomu mjólkurróbóta. Áður þurftu bændur að fara út í fjós á morgnana og kvöldin til að fara í mjaltir en nú geta þeir bara sofið út eða farið á kóræfingu um kvöldið, róbótinn sér um að mjólka kýrnar. Gunnar Már Gunnarsson hjá Líflandi er sérfræðingur í mjólkurróbótum en fyrirtækið selur mikið af þeim til bænda. „Róbótarnir hafa fyrst og fremst breytt því að það er miklu minni líkamleg vinna hjá bænum. Þeir hafa frjálsari tíma. Ungir bændur í dag vilja geta borðað morgunmat með börnunum sínum og konunni sinni, þeir þurfa kannski að skutla börnunum í leikskóla og sækja þau. Á kvöldin þurfa þeir kannski að fara á kóræfingu eða eitthvað slíkt. Vinnan er alltaf töluverð mikil en hún felst í því að fylgjast með hvernig mjaltirnar ganga, hversu há nytin er, fylgjast með frumutölunni og þess háttar,“ segir Gunnar Már. Um helmingur kúabænda á Íslandi eru með róbót i sínu fjósi. Í sumum þeirra eru fleiri en einn að störfum og alveg upp í fjóra í stærstu fjósunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir að róbótar frá Líflandi, séu með mjög skemmtilega nýjung. „Ef það það er þannig að einn speninn er með hárri frumutölu þá getur þú valið það og þá hentir hann þeirri mjólk frá. Þá hentir hann ekki mjólkinni úr öllum fjórum spenunum, það er ákveðinn kostur, þá ertu ekki að fleyja heilli mjólk.“ En hvað kostar nýr róbót í dag? „Ætli róbót, góður róbót kosti ekki svona 25 milljónir + virðisaukaskatt, eitthvað svoleiðis,“ segir Gunnar Már. Lífland selur mikið af mjólkurróbótum til kúabænda um allt land.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Það hefur mikið breyst í sveitum landsins þar sem eru kýr með tilkomu mjólkurróbóta. Áður þurftu bændur að fara út í fjós á morgnana og kvöldin til að fara í mjaltir en nú geta þeir bara sofið út eða farið á kóræfingu um kvöldið, róbótinn sér um að mjólka kýrnar. Gunnar Már Gunnarsson hjá Líflandi er sérfræðingur í mjólkurróbótum en fyrirtækið selur mikið af þeim til bænda. „Róbótarnir hafa fyrst og fremst breytt því að það er miklu minni líkamleg vinna hjá bænum. Þeir hafa frjálsari tíma. Ungir bændur í dag vilja geta borðað morgunmat með börnunum sínum og konunni sinni, þeir þurfa kannski að skutla börnunum í leikskóla og sækja þau. Á kvöldin þurfa þeir kannski að fara á kóræfingu eða eitthvað slíkt. Vinnan er alltaf töluverð mikil en hún felst í því að fylgjast með hvernig mjaltirnar ganga, hversu há nytin er, fylgjast með frumutölunni og þess háttar,“ segir Gunnar Már. Um helmingur kúabænda á Íslandi eru með róbót i sínu fjósi. Í sumum þeirra eru fleiri en einn að störfum og alveg upp í fjóra í stærstu fjósunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir að róbótar frá Líflandi, séu með mjög skemmtilega nýjung. „Ef það það er þannig að einn speninn er með hárri frumutölu þá getur þú valið það og þá hentir hann þeirri mjólk frá. Þá hentir hann ekki mjólkinni úr öllum fjórum spenunum, það er ákveðinn kostur, þá ertu ekki að fleyja heilli mjólk.“ En hvað kostar nýr róbót í dag? „Ætli róbót, góður róbót kosti ekki svona 25 milljónir + virðisaukaskatt, eitthvað svoleiðis,“ segir Gunnar Már. Lífland selur mikið af mjólkurróbótum til kúabænda um allt land.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira