Segja fordóma í kerfinu og óttast um unga fólkið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2023 11:52 Meirihluti svartra Bandaríkjamanna telur að fordómar muni aukast á þeirra líftíma. epa/Rick Musacchio Stór meirihluti svartra Bandaríkjamanna telja innbyggða fordóma í efnahagslega kerfinu og meirihluti telur að rasismi muni aukast á þeirra líftíma. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Washington Post og Ipsos. Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post. Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post.
Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira