Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 14:31 Vinicíus Junior hefur orðið fyrir barðinu á rasistum oftar en einu sinni. Mateo Villalba/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30