Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 14:31 Vinicíus Junior hefur orðið fyrir barðinu á rasistum oftar en einu sinni. Mateo Villalba/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30