Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 15:01 Vinicius Junior var skiljanlega mjög ósáttur við stuðningsmenn Valencia. Getty/Mateo Villalba Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira