Malasíska ríkið uggandi vegna flugslysagríns Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júní 2023 21:37 Bandaríkjamaðurinn Jocelyn Chia ólst upp í Singapúr. Getty/Michael S. Schwartz Stjórnvöld í Malasíu hafa óskað eftir liðsinni alþjóðalögreglunnar Interpol við að lýsa eftir bandarískum uppistandara sem gantaðist að flugslysum Malaysian Airlines í uppistandi sínu sem hún birti á veraldarvefnum í síðustu viku. Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira