Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 21:45 Jarrod Bowen fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/Getty Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. Það stefndi allt í framlengingu í leiknum í kvöld en Bowen slapp í gegnum vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins og kláraði færi sitt frábærlega framhjá Pietro Terracciano í marki ítalska liðsins. Bowen var vitaskuld hæstánægður þegar hann ræddi við BT-sport í leikslok. „Augljóslega dreymdi mig um að skora en að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Það er það sem þú segir að þið langi alltaf að gera. Að gera það fyrir framan þessa stuðningsmenn. Ég hélt ég myndi fara að gráta, ég er bara hamingjusamur,“ sagði Bowen eftir leik en hann hefur verið leikmaður West Ham síðan árið 2020. „Við áttum draum, við höfum ekki verið upp á okkar besta á tímabilinu og ég er þar meðtalinn, en að geta gefið stuðningsmönnunum þetta augnablik. Ég er í sjöunda himni.“ Sigurmark Bowen kom þegar hann slapp í gegnum miðja vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins. „Ég held að í minni stöðu þá getur þú tekið þetta hlaup tíu sinnum og fengið boltann kannski í eitt skipti. Um leið og maður fær tækifærið verður maður að nýta það.“ „Mér hefur aldrei liðið svona á ævinni. Þetta er stærsti leikurinn á mínum ferli. Tilfinningarnar, það var tími fyrir eitt færi. Ég er bara svo hamingjusamur, ég er í sjöunda himni.“ Hann sagði að það yrði mikið fagnað í kvöld en ólæti á milli stuðningsmanna liðanna í miðborg Prag setti svartan blett á aðdraganda leiksins. „Ég er að hugsa um partýið í kvöld. Hlustaðu á það, hlustaðu,“ sagði Bowen að lokum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Það stefndi allt í framlengingu í leiknum í kvöld en Bowen slapp í gegnum vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins og kláraði færi sitt frábærlega framhjá Pietro Terracciano í marki ítalska liðsins. Bowen var vitaskuld hæstánægður þegar hann ræddi við BT-sport í leikslok. „Augljóslega dreymdi mig um að skora en að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Það er það sem þú segir að þið langi alltaf að gera. Að gera það fyrir framan þessa stuðningsmenn. Ég hélt ég myndi fara að gráta, ég er bara hamingjusamur,“ sagði Bowen eftir leik en hann hefur verið leikmaður West Ham síðan árið 2020. „Við áttum draum, við höfum ekki verið upp á okkar besta á tímabilinu og ég er þar meðtalinn, en að geta gefið stuðningsmönnunum þetta augnablik. Ég er í sjöunda himni.“ Sigurmark Bowen kom þegar hann slapp í gegnum miðja vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins. „Ég held að í minni stöðu þá getur þú tekið þetta hlaup tíu sinnum og fengið boltann kannski í eitt skipti. Um leið og maður fær tækifærið verður maður að nýta það.“ „Mér hefur aldrei liðið svona á ævinni. Þetta er stærsti leikurinn á mínum ferli. Tilfinningarnar, það var tími fyrir eitt færi. Ég er bara svo hamingjusamur, ég er í sjöunda himni.“ Hann sagði að það yrði mikið fagnað í kvöld en ólæti á milli stuðningsmanna liðanna í miðborg Prag setti svartan blett á aðdraganda leiksins. „Ég er að hugsa um partýið í kvöld. Hlustaðu á það, hlustaðu,“ sagði Bowen að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira