Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:45 Jude Bellingham er á leið til Real Madrid. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira