Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 11:31 Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Það voru læti á Kópavogsvelli í gær þar sem Breiðablik og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Bæði mörk Blika komu í uppbótartíma og voru Víkingar ósáttir með hversu miklum tíma var bætt við leikinn. Eftir leik sauð upp úr á milli liðanna en Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, ýtti meðal annars Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Blika í jörðina og urðu töluverð átök í kjölfarið. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breðabliks, mætir í stúdíó á X977 í dag þar sem hann verður gestur Tómas Þórs Þórðarsonar og Elvars Geirs Magnússonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hugsa að ég renni bara sleðunum upp, halli mér aftur og leyfi Tom og Óskari að kryfja málin!X977 klukkan 12 #fotboltinet https://t.co/ZfsM2magej— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2023 Þátturinn fer í loftið klukkan 12:00 og verður Óskar Hrafn fyrsti gesturinn í þættinum. Tómas Þór er gallharður stuðningsmaður Víkings og verður án efa forvitnilegt að heyra hann og Óskar Hrafn kryfja leikinn í gær til mergjar sem og lætin eftir leik. Þátturinn er á dagskrá á milli 12 og 14 í dag en þar verður bikarúrslitaleikur Manchester United og Manchester City einnig til umfjöllunar sem og úrslitaleikur Wolfsburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir verður í eldlínunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Það voru læti á Kópavogsvelli í gær þar sem Breiðablik og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Bæði mörk Blika komu í uppbótartíma og voru Víkingar ósáttir með hversu miklum tíma var bætt við leikinn. Eftir leik sauð upp úr á milli liðanna en Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, ýtti meðal annars Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Blika í jörðina og urðu töluverð átök í kjölfarið. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breðabliks, mætir í stúdíó á X977 í dag þar sem hann verður gestur Tómas Þórs Þórðarsonar og Elvars Geirs Magnússonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hugsa að ég renni bara sleðunum upp, halli mér aftur og leyfi Tom og Óskari að kryfja málin!X977 klukkan 12 #fotboltinet https://t.co/ZfsM2magej— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2023 Þátturinn fer í loftið klukkan 12:00 og verður Óskar Hrafn fyrsti gesturinn í þættinum. Tómas Þór er gallharður stuðningsmaður Víkings og verður án efa forvitnilegt að heyra hann og Óskar Hrafn kryfja leikinn í gær til mergjar sem og lætin eftir leik. Þátturinn er á dagskrá á milli 12 og 14 í dag en þar verður bikarúrslitaleikur Manchester United og Manchester City einnig til umfjöllunar sem og úrslitaleikur Wolfsburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir verður í eldlínunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira