Aflýsa flugi en björgunarsveitir ekki farið í útköll Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. maí 2023 16:58 Raskanir hafa orðið á innanlandsflugi í dag. vísir/vilhelm Fjöldi flugferða á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna óveðurs. Björgunarsveitir hafa ekki farið í nein útköll sem stendur. Samkvæmt brottfaratöflu Isavia hefur níu af tuttugu ferðum Icelandair verið aflýst í dag. „Evrópuflugi hingað til lands hefur verið seinkað og flestar vélar, sem áttu að koma mun fyrr, eru að koma á milli sex og sjö. Þá erum við að vonast til að það verði búið að lægja nóg. Þessar aflýsingar eru vegna þess að afgreiðslutímar á flugvöllum erlendis hamla því að við getum flogið þangað, vegna seinkunarinnar,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Upplýsingar verði sendar til farþega og eru farþegar beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem berast. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia hafa landgangarnir ekki verið notaðir enn. Gul viðvörun er enn í gildi á öllu landinu utan Austfjarða. Viðvörunin gildir til klukkan 18 á morgun, miðvikudag. Á suðvesturhorninu er 15-23 m/s, skúrir eða slydduél. Draga á úr vindi í nótt. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir hafi enn ekki farið í neitt útkall. „Við bjuggumst við fljúgandi trampolínum og hvaðeina, en það hefur enn ekkert borist,“ segir hann. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Icelandair Tengdar fréttir Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Samkvæmt brottfaratöflu Isavia hefur níu af tuttugu ferðum Icelandair verið aflýst í dag. „Evrópuflugi hingað til lands hefur verið seinkað og flestar vélar, sem áttu að koma mun fyrr, eru að koma á milli sex og sjö. Þá erum við að vonast til að það verði búið að lægja nóg. Þessar aflýsingar eru vegna þess að afgreiðslutímar á flugvöllum erlendis hamla því að við getum flogið þangað, vegna seinkunarinnar,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Upplýsingar verði sendar til farþega og eru farþegar beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem berast. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia hafa landgangarnir ekki verið notaðir enn. Gul viðvörun er enn í gildi á öllu landinu utan Austfjarða. Viðvörunin gildir til klukkan 18 á morgun, miðvikudag. Á suðvesturhorninu er 15-23 m/s, skúrir eða slydduél. Draga á úr vindi í nótt. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir hafi enn ekki farið í neitt útkall. „Við bjuggumst við fljúgandi trampolínum og hvaðeina, en það hefur enn ekkert borist,“ segir hann.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Icelandair Tengdar fréttir Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20
Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20